Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skipting byrða
ENSKA
effort-sharing
DANSKA
indsatsfordeling
SÆNSKA
ansvarsfördelning
FRANSKA
partition de l´effort, répartition des efforts
ÞÝSKA
Lastenteilung, Lastenverteilung
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Eigi síðar en 2. ágúst 2022 skulu aðildarríkin upplýsa framkvæmdastjórnina um þær ráðstafanir sem gerðar eru til framkvæmdar þessari tilskipun og um fyrirætlan aðildarríkjanna varðandi fyrirhugaðar framkvæmdaraðgerðir, þ.m.t. tímasetninguna og mögulega skiptingu byrða milli mismunandi stiga stjórnsýslunnar, sem og um allar aðrar upplýsingar sem aðildarríkin telja viðeigandi.

[en] By 2 August 2022 Member States shall inform the Commission of the measures taken to implement this Directive and of the Member States'' intentions regarding future implementation activities, including the timing and possible effort-sharing between different levels of governance, as well as on any other information which the Member State considers relevant.

Skilgreining
[en] common effort by the EU Member States (EU 27) to reduce their greenhouse gas emissions to meet the Community''s greenhouse gas emission reduction commitments up to 2020 (post-Kyoto commitments for 2013-2020)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1161 frá 20. júní 2019 um breytingu á tilskipun 2009/33/EB um að stuðla að notkun á hreinum og orkunýtnum ökutækjum til flutninga á vegum

[en] Directive (EU) 2019/1161 of the European Parliament and of the Council of 20 June 2019 amending Directive 2009/33/EC on the promotion of clean and energy-efficient road transport vehicles

Skjal nr.
32019L1161
Aðalorð
skipting - orðflokkur no. kyn kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
það að skipta byrðunum
ENSKA annar ritháttur
effort sharing

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira